Samningssvið Verkalýðsfélags Suðurlands nær til alls ófaglærðs verkafólks sem starfa á almennum markaði, hjá sveitafélögum og hjá ríkinu.

Félagssvæðið nær frá Þjórsá í vestri að Lómagnúpi í austri.

Iðgjöld til félagsins má greiða inn á eftirfarandi reikning:

Arion banki á Hellu: 0308-26-321
Kt. félagsins er: 540174-0599

Stéttarfélagsnúmer Verkalýðsfélags Suðurlands er 224

Hér er hægt að prenta út skilagrein

Einnig er hægt að senda inn rafrænar skilagreinar.

 

 

Hve mikið er greitt:

Hjá almennu verkafólki eru greidd: Félagsgjöld er 1%, Sjúkrasjóður 1%, Orlofssjóður 0,25% og starfsmenntasjóður 0.30%
Hjá starfsfólki sveitafélaga eru greidd: Félagsgjöld 1%, Sjúkrasjóður 1,25%, Orlofssjóður 1% og starfsmenntasjóður 0.82%
Hjá starfsmönnum ríkisins eru Félagsgjöld er 1%, Sjúkrasjóður 0.75%, Orlofssjóður 0.25%

Upplýsingar vegna Rafræna Skila.
2224
Nafn Verkalýðsfélag Suðurlands
Kennitala 5401740599
Netfang vs@vlfs.is
Veffang www.vlfs.is

Suðurlandsvegi 3

850  Hella

487 5000 https://engeyrest.dk.is/VerkSud/FundPayments
suffix =
authenticates = false
active = true