Sjúkrasjóðsfundur

Næsta afgreiðsla sjúkrasjóðs sem kemur til greiðslu þann 28.febrúar 2020 fer fram þriðjudaginn 25.febrúar 2020.

Gögn þurfa að hafa borist til skrifstofu félagsins seinasta lagi
mánudaginn 24.febrúar 2020.

Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar með
MARS 2020 úthlutun.

Lögfræðiþjónusta

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru

Þriðjudaginn 17. mars 2020

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

Fréttir

Lögfræðiþjónusta

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru Þriðjudaginn 21.janúar 2020 Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is Panta þarf með minnst dags fyrirvara. The lawyer’s next consultation hours will be on Tuesday January 21, 2020 Remember to...

read more

Veiðikortið fyrir árið 2020 er komið!

Veiðikortið 2020 er komið í sölu hjá okkur á skrifstofunni til okkar félagsmanna. Verðið á kortinu er það sama og í fyrra 4.000 kr. Hérna er hægt að nálgast frekari upplýsinga um veiðikortið. http://veidikortid.is/is/

read more

Orlofsréttur og uppsagnir

Atvinnurekandi getur ekki einhliða og án samþykkis launamanns ákveðið að hann taki orlof sitt meðan uppsagnarfrestur er að líða. Dómafordæmi hafa styrkt verulega réttarstöðu launafólks í þessu efni, nú síðast þann 13.12 2019. Þá sló...

read more

Hreyfing með byr í seglum

Verkalýðshreyfing sem nýtur ekki trausts sinna félagsmanna er lítils megnug enda fer aflið og slagkrafturinn eftir virkni og vilja félaganna. Það er því sérstaklega ánægjulegt að fá hverja könnunina á eftir annarri sem sýnir vaxandi stuðning við störf hreyfingarinnar....

read more

Hækkun á hámarki einstaklingsstyrkja

Stjórnir sjóðanna Landsmenntar, Sjómenntar, Ríkismenntar og Sveitamenntar samþykktu nú í desember að hækka hámark einstaklingsstyrkja úr 100 þúsund í 130 þúsund. Samþykkt er að hækka um næstu áramót hámark einstaklingsstyrkja í kr. 130.000.- þar með hækkar einnig...

read more

Opnunartími skrifstofu yfir hátíðirnar

Opnunartími skrifstofunnar á Hellu yfir jólahátíðina er sem hér segir: 23. til 26. desember lokað31. desember og 1. til 2. janúar lokað. Dagana 27. og 30. desember er opið frá 09:00 til 16:00

read more