Sjúkrasjóðsfundur

Næsta afgreiðsla sjúkrasjóðs fer fram

MIÐVIKUDAGINN 26. FEBRÚAR 2019 

Gögn þurfa að hafa borist til skrifstofu félagsins seinasta lagi
25. FEBRÚAR 2019.

Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar með
MARS 2019 úthlutun.

Lögfræðiþjónusta

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru 

Þriðjudaginn 12.mars 2019

Munið að panta tíma í síma 487-5000

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

DESEMBERUPPBÓT 2018

Í kjarasamningum sem SGS hefur gert við Ríkissjóð og Samtök atvinnulífsins er uppbótin krónur 89.000-

Í kjarasamningi sem SGS hefur gert við Samband sveitarfélaga er uppbótin krónur 113.000-

Fylgist með hvort uppbótin hafi skilað sér. 

Ný miðstjórn kosin hjá ASÍ

Atkvæðagreiðsla um kjör í miðstjórn ASÍ Heildarfjöldi atkvæða 279 Auðir og ógildir 4 Gild atkvæði 275 Atkvæði féllu þannig: Finnbogi Sveinbjörnsson 250 (90,9%) Björn Snæbjörnsson 239 (86,9%) Berglind Hafsteinsdóttir 238 (86,5%) Valmundur Valmundsson 232 (84,4%)...

Vilhjálmur 1. varaforseti ASÍ og Kristján Þórður 2. varaforseti

Tveir buðu sig fram til 1. varaforseta ASÍ. Guðbrandur Einarsson formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja og Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness. Niðurstaða kosningarinnar varð þessi: Atkvæði féllu þannig: Guðbrandur Einarsson    115        40,2%...

Drífa Snædal kjörin nýr forseti ASÍ

Talning í kjöri til forseta Alþýðusambands Íslands er lokið og féllu atkvæði þannig að Drífa Snædal hlaut 192 atkvæði eða 65,8% en Sverrir Mar Albertsson fékk 100 atkvæði eða 34,2%. Atkvæði greiddu 293 og var eitt atkvæði ógilt. Drífa Snædal er 45 ára...

Starfsgreinasambandið birtir kröfur sínar.

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur birt kröfugerð sína vegna komandi kjarasamninga. Kröfugerðirnar snúa annars vegar að stjórnvöldum og hins vegar að atvinnurekendum.Kröfurnar mótuðust á fundum í verkalýðsfélögum og á vinnustöðum um land allt og...

Félagsleg undirboð og brotastarfsemi verða ekki liðin á vinnumarkaði

Formannafundur Starfsgreinasambandsins, haldinn á Akureyri 7. september, krefst þess að stjórnvöld grípi til aðgerða enda hafa stéttarfélögin takmörkuð úrræði til viðbragða. Eftirfarandi samþykkt var gerð á formannafundinum. Félagsleg undirboð og brotastarfsemi verði...