UPPPLÝSINGASÍÐA UM NÝJAN KJARASAMNING 2024

Upplýsingasíða um nýjan kjarasamning.

Endilega kynnið ykkur helstu atriði nýs kjarasamning.

LAUNAGREIÐENDUR ATHUGIÐ!

Vakin er athygli á því að frá og með janúar 2024 mun innheimta félagsgjalda stofnast sem krafa í heimabanka.  Eftir þann tíma verður ekki boðið upp á millifærslur. Er það gert til að auka skilvirkni, bæta vinnsluhraða og auka gegnsæi og öryggi.
Launatengdum gjöldum er skilað mánaðarlega til félagsins, eindagi er í lok mánaðar og því nægt svigrúm til að greiða án dráttarvaxta eða vanskilagjalda.
Við tökum á móti skilagreinum í rafrænu formi en athugið að krafa stofnast í banka við skil á þeim.
Upplýsingar vegna rafræna skila er hægt að nálgast á vefsíðu skilagrein.is
og leita að okkur þar, sjóðsnúmer okkar þar er 2224.

Stéttarfélagsnúmer Verkalýðsfélags Suðurlands er 224

SJÚKRASJÓÐUR - MENNTASJÓÐUR VLFS

ATH  umsóknafrestur er 24. hvers mánaðar.

Umsóknir ásamt viðeigandi gögnum um sjúkra- og slysadagpeninga og umsóknir um aðra styrki þurfa að berast eigi síðar en 24. hvers mánaðar.

 

Umsóknir/gögn sem berast eftir þann tíma eru afgreiddar næsta mánuð á eftir.

VIÐTALSTÍMI LÖGFRÆÐINGS

 

Næstu viðtalstímar lögfræðings er:

Þriðjudaginn 23.janúar 2024

Þriðjudaginn 20.febrúar 2024

Þriðjudaginn 19.mars 2024

Þriðjudaginn 16.apríl 2024  

ATH:

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

FRÉTTIR

FÉLAGSFUNDUR

FÉLAGSFUNDUR

Stjórn boðar til almenns félagsfundar mánudaginn 12.febrúar kl. 18:00 að Suðurlandsvegi 3, Hellu 1.hæð (námsver, gengið inn bakatil) Dagskrá:1. Orlofssjóður - fjölgun/sala orlofsíbúða2. Kjaramál3. Önnur mál Stjórnin

read more
LAUNAGREIÐENDUR ATHUGIÐ!

LAUNAGREIÐENDUR ATHUGIÐ!

Vakin er athygli á því að frá og með janúar 2024 mun innheimta félagsgjalda stofnast sem krafa í heimabanka.  Eftir þann tíma verður ekki boðið upp á millifærslur. Er það gert til að auka skilvirkni, bæta vinnsluhraða og auka gegnsæi og öryggi. Launatengdum...

read more
BREIÐFYLKINGIN VÍSAR KJARADEILU RÍKISSÁTTASEMJAR

BREIÐFYLKINGIN VÍSAR KJARADEILU RÍKISSÁTTASEMJAR

www.sgs.is Komið er að krossgötum í viðræðum Breiðfylkingar stærstu landssambanda og stéttarfélaga á almennum vinnumarkaði við Samtök atvinnulífsins. Eftir fjölda funda er komið í ljós að SA fallast ekki á hófsama nálgun Breiðfylkingarinnar.  Breiðfylkingin tjáði í...

read more