4875000 vs@vlfs.is

Sumarhús félagsins eru tvö og eru staðsett í Reykjaskógi í Biskupstungum og við Þrætuás í Borgarbyggð.

Íbúðir félagsins eru einnig tvær. Þær eru staðsettar í Rjúpnasölum í Kópavogi og á Furulundi á Akureyri.

Bæði sumarhúsin og íbúðirnar eru til leigu allt árið.

Bókanir í húsin og íbúðirnar eru inná viðkomandi síðu. 

Rjúpnasalir, íbúð Kópavogi

Furulundur, íbúð Akureyri

Reykjaskógur, orlofshús Bláskógabyggð

Þrætuás, orlofshús Borgarbyggð

 

Ef frekari upplýsinga er þörf þá vinsamlega hafið samband á netfangið vs(hjá)vlfs.is eða við skrifstofu félagsins í síma 487-5000

A.T.H Ekki er leyfilegt að hafa gæludýr í orlofshúsum /íbúðum félagsins.