Sjúkrasjóðsfundur

Næsta afgreiðsla sjúkrasjóðs sem kemur til greiðslu þann 31.janúar 2020 fer fram þriðjudaginn 28.janúar 2020.

Gögn þurfa að hafa borist til skrifstofu félagsins seinasta lagi
mánudaginn 27.janúar 2020.

Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar með
FEBRÚAR 2020 úthlutun.

Lögfræðiþjónusta

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru

Þriðjudaginn 18.febrúar 2020

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

Nýjir kauptaxtar komnir

Nýir kauptaxta fyrir þá sem starfa á almennum vinnumarkaði eftir samningi Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins eru nú aðgengilegir á vef sambandsins og má nálgast hér. Viðkomandi kauptaxtar gilda frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2020. Samkvæmt töxtunum hækkuðu kauptaxtar frá 1. apríl 2019 um 17.000 kr. á mánuð og almenn hækkun á mánaðarlaun fyrir fullt starf nam 17.000 kr. á mánuði  frá 1. apríl sl. Lágmarkstekjur fyrir fullt starf eru í dag kr. 317.000 á mánuði. Þá hækka kjaratengdir liðir kjarasamninga um 2,5% á sömu dagsetningum, nema um annað hafi verið samið.

 

Lífskjarasamningur 2019

Þann 3. apríl sl. voru undirritaður kjarasamningar á almennum markaði. Kjarasamningur Starfsgreinasamband Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna almennra starfa og í ferðaþjónustu. Öll 19 félögin innan SGS skrifuðu undir þessa samninga.

 

Hægt er að skoða helstu atriði samningsins hér.

 

 

Fréttir

Starfsgreinasambandið vísar kjaradeilu til Ríkissáttasemjara

Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands, vegna kjarasamninga við Fjármálaráðherra f.h. Ríkissjóðs, samþykkti á fundi í dag, fyrir hönd 18 aðildarfélaga, að vísa kjaradeilunni til Ríkissáttasemjara. Þessi ákvörðun var tekin í framhaldi af samningafundi í gær og...

read more

Lögfræðiþjónusta

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru Þriðjudaginn 21.janúar 2020 Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is Panta þarf með minnst dags fyrirvara. The lawyer’s next consultation hours will be on Tuesday January 21, 2020 Remember to...

read more

Veiðikortið fyrir árið 2020 er komið!

Veiðikortið 2020 er komið í sölu hjá okkur á skrifstofunni til okkar félagsmanna. Verðið á kortinu er það sama og í fyrra 4.000 kr. Hérna er hægt að nálgast frekari upplýsinga um veiðikortið. http://veidikortid.is/is/

read more

Orlofsréttur og uppsagnir

Atvinnurekandi getur ekki einhliða og án samþykkis launamanns ákveðið að hann taki orlof sitt meðan uppsagnarfrestur er að líða. Dómafordæmi hafa styrkt verulega réttarstöðu launafólks í þessu efni, nú síðast þann 13.12 2019. Þá sló...

read more

Hreyfing með byr í seglum

Verkalýðshreyfing sem nýtur ekki trausts sinna félagsmanna er lítils megnug enda fer aflið og slagkrafturinn eftir virkni og vilja félaganna. Það er því sérstaklega ánægjulegt að fá hverja könnunina á eftir annarri sem sýnir vaxandi stuðning við störf hreyfingarinnar....

read more