Sjúkrasjóðsfundur

Næsti sjúkrasjóðsfundur verður

Fimmtudaginn 26. janúar

Gögn þurfa að berast á skrifstofu félagsins seinasta lagi 25.janúar

Lögfræðiþjónusta

Næsti viðtalstími lögfræðings er

7.febrúar

Munið að panta tíma í síma 487-5000
Panta þarf með minnst dags fyrirvara

Hvalfjarðargöng

Félagið hefur til sölu á skrifstofu félagsins, afsláttarmiða í Hvalfjarðargöngin á kr. 635.-

Atvinnuleysisbætur hækkuðu um 7,5% um áramót

Atvinnuleysisbætur hækkuðu um 7,5% frá 1. janúar 2017. Grunnatvinnuleysisbætur eru því 217.208 krónur á mánuði en voru 202.054 krónur. Hámark tekjutengdra atvinnuleysisbóta er 342.422 kr. á mánuði eftir hækkun en voru 318.532 krónur fyrir hækkun. Þessi hækkun kemur í...

Desemberuppbót 2016

www.sgs.is Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal greiða í einu lagi og...

Aðildarfélög krefjast jafnræðis gagnvart veiku fólki.

Stéttarfélögum út um allt land hefur borist beiðni frá Landspítalanum um að nýta orlofsíbúðir félaganna þegar þörf er á að kyrrsetja þungaðar konur/foreldra utan af landi í Reykjavík vegna veikinda. Stéttarfélög hafa byggt upp orlofsíbúðir af miklum metnaði síðustu...