Sjúkrasjóðsfundur

Næsta afgreiðsla sjúkrasjóðs sem kemur til greiðslu þann 28.febrúar 2020 fer fram þriðjudaginn 25.febrúar 2020.

Gögn þurfa að hafa borist til skrifstofu félagsins seinasta lagi
mánudaginn 24.febrúar 2020.

Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar með
MARS 2020 úthlutun.

Lögfræðiþjónusta

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru

Þriðjudaginn 17. mars 2020

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

Fréttir

Samningur 17 SGS félaga við sveitarfélögin samþykktur

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning 17 aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir starfsmenn sveitarfélaga liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með miklum meirihluta. Starfsgreinasambandið hélt utan um...

read more

Eru allir búnir að kjósa á þínum vinnustað?

Atkvæðagreiðslu lýkur Sunnudaginn 9. febrúar kl 12:00 Þá fer kosningu um nýjan kjarasamning við Samband Íslenskra Sveitarfélaga senn að ljúka og viljum við minna okkar félagsmenn sem atkvæðisrétt hafa í kosningum að kjósa. Hvernig á að greiða atkvæði?Til að greiða...

read more

Electronic voting!

Electronic voting regarding the new wage agreement with the Association of local Authorities in Iceland started on the 3rd of february at 12:00 and ends on sunday the 9th of february at 12:00. How to vote? To vote you click the link below and log in with your...

read more

Rafræn atkvæðagreiðsla hefst kl. 12 í dag

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning við sveitarfélögin hefst í dag, mánudaginn 3. febrúar, kl. 12:00 og lýkur sunnudaginn 9. febrúar kl. 12:00. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða kynntar mánudaginn 10. febrúar.  Hvernig á að greiða atkvæði?Til að greiða...

read more

Starfsgreinasambandið vísar kjaradeilu til Ríkissáttasemjara

Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands, vegna kjarasamninga við Fjármálaráðherra f.h. Ríkissjóðs, samþykkti á fundi í dag, fyrir hönd 18 aðildarfélaga, að vísa kjaradeilunni til Ríkissáttasemjara. Þessi ákvörðun var tekin í framhaldi af samningafundi í gær og...

read more