Sjúkrasjóðsfundur

Næsta afgreiðsla sjúkrasjóðs fer fram

MÁNUDAGINN 26. mars 2018 

Gögn þurfa að hafa borist til skrifstofu félagsins seinasta lagi
23. mars 2018.

Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar með
APRÍL 2018 úthlutun.

Lögfræðiþjónusta

Næsti viðtalstími lögfræðings er

Þriðjudaginn 13.mars 2018

Munið að panta tíma í síma 487-5000
Panta þarf með minnst dags fyrirvara

Hvalfjarðargöng

Félagið hefur til sölu á skrifstofu félagsins, afsláttarmiða í Hvalfjarðargöngin á kr. 650.-

Samtal við #metoo konur – hvað getum við gert ?

www.asi.is Heildarsamtök launafólks og Kvenréttindafélag Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref byltingarinnar. Fundurinn verður þann 10. febrúar næstkomandi milli klukkan 10 og 14 á Hótel Natura í þingsal 2. Boðið verður upp á léttan hádegisverð....

Ný vefsíða um sjálfboðaliðastarfssemi

Ný vefsíða um sjálfboðaliðastarfssemi hefur litið dagsins ljós undir slóðinni www.volunteering.is. Á síðunni er m.a. að finna grunnupplýsingar um það hvernig vinnumarkaðurinn virkar á Íslandi og til hvaða stéttarfélag skal leita á því svæði sem viðkomandi hyggst vinna...

Ályktun framkvæmdastjórnar SGS um atvinnuleysisbætur og fæðingarorlof

Töluverður árangur náðist í síðustu kjarasamningum um að hækka lægstu laun þó betur megi ef duga skal, enda ná þau ekki enn lágmarksframfærsluviðmiðum. Ef tekið er mið af umsaminni hækkun sem kemur til framkvæmda í maí á þessu ári, verði samningum ekki sagt upp, hafa...

Desemberuppbót 2017

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal greiða í einu lagi og ofan á...

Hvað er kynferðisleg áreitni ?

Starfsgreinasambandið hefur gefið út einblöðung fyrir starfsfólk stéttarfélaga og trúnaðarmenn um kynferðislega áreitni og viðbrögð við henni. Einblöðungurinn er hluti af fræðslustarfi sambandins gagnvart stéttarfélögum og trúnaðarmönnum og miðar að því að gera félög...