Sjúkrasjóðsfundur

Næsti sjúkrasjóðsfundur verður

Þriðjudaginn 25.apríl 

Gögn þurfa að berast á skrifstofu félagsins seinasta lagi 24.apríl.

Lögfræðiþjónusta

Næsti viðtalstími lögfræðings er

2.maí.

Munið að panta tíma í síma 487-5000
Panta þarf með minnst dags fyrirvara

Hvalfjarðargöng

Félagið hefur til sölu á skrifstofu félagsins, afsláttarmiða í Hvalfjarðargöngin á kr. 635.-

Aðalfundur Verkalýðsfélags Suðurlands

Aðalfundur félagsins verður haldinn á Heimalandi þann 27.apríl nk. kl 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir og áritaðir reikningar lagðir fram. Lýst kjöri stjórnar, varastjórnar og trúnaðarráðs. Önnur mál. Kaffiveitingar í boði...

Kjarabætur árið 2017

Nú er ljóst að kjarasamningum verður ekki sagt upp á þessu ári og því koma til framkvæmda þær launahækkanir sem samið var um í samningunum árið 2015. Starfsgreinasamband Íslands hefur útbúið einfalt kynningarefni um fyrirhugaðar hækkanir á almenna markaðnum og hinum...

Kjarasamningum verður ekki sagt upp

Í ákvæðum kjarasamninga á almenna markaðnum eru ákvæði sem heimila uppsögn kjarasamninga í febrúar ef forsendur þeirra hafa ekki staðist. Lagt var upp með þrjár forsendur: Ríkisstjórnin tryggi fjármögnun á stofnframlögum ríkisins til 2.300 almennra íbúða á árunum...

Yfirlýsing SGS og Bændasamtakanna vegna sjálfboðaliða

Starfsgreinasamband Íslands (SGS) og Bændasamtök Íslands (BÍ) hafa undirritað yfirlýsingu vegna sjálfboðaliða en í yfirlýsingunni kemur fram sameiginlegur skilningur um sjálfboðaliða og sjálfboðastörf. SGS og BÍ eru með gildandi kjarasamning um störf fólks í...

Ráðstefna um vaktavinnu og hlutastörf

Starfsgreinasamband Íslands hélt ráðstefnu þann 12. janúar síðastliðinn um lífsgæði og kjör starfsfólks í hlutastörfum og vaktavinnu. Fast að 100 manns sótti ráðstefnuna enda fyrirlestrarnir hverjum öðrum betri. Streymt var frá rástefnunni og má sjá upptökur á...