Sjúkrasjóðsfundur

Næsti sjúkrasjóðsfundur verður

Miðvikudaginn 28.desember

Gögn þurfa að berast á skrifstofu félagsins seinasta lagi 27.desember

Lögfræðiþjónusta

Næsti viðtalstími lögfræðings er

6.desember

Munið að panta tíma í síma 487-5000
Panta þarf með minnst dags fyrirvara

Hvalfjarðargöng

Félagið hefur til sölu á skrifstofu félagsins, afsláttarmiða í Hvalfjarðargöngin á kr. 635.-

Desemberuppbót 2016

www.sgs.is Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal greiða í einu lagi og...

Aðildarfélög krefjast jafnræðis gagnvart veiku fólki.

Stéttarfélögum út um allt land hefur borist beiðni frá Landspítalanum um að nýta orlofsíbúðir félaganna þegar þörf er á að kyrrsetja þungaðar konur/foreldra utan af landi í Reykjavík vegna veikinda. Stéttarfélög hafa byggt upp orlofsíbúðir af miklum metnaði síðustu...

ASÍ krefst þess að ákvörðun kjararáðs verði dregin til baka

Undanfarið ár hefur verið unnið að því að skapa sátt á vinnumarkaði og leggja þannig grunn að efnahagslegum og félagslegum stöðugleika. Flestir stjórnmálaleiðtogar á Alþingi Íslendinga hafa tekið undir þá ábyrgu sýn sem felst í breyttum vinnubrögðum við gerð...

Konur leggja niður störf

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli undir kjörorðunum „Kjarajafnrétti strax“. Baráttufundurinn verður sendur út í gegnum Facebook-síðuna www.facebook.com/kvennafri. Meðal atvinnutekjur kvenna eru 70,3% af meðal atvinnutekjum karla. Konur eru því með 29,7% lægri meðaltal atvinnutekna