Sjúkrasjóðsfundur

Næsta afgreiðsla sjúkrasjóðs fer fram

FIMMTUDAGINN 26. OKTOBER 2017 

Gögn þurfa að berast á skrifstofu félagsins seinasta lagi
25. OKTOBER.

Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar með NÓVEMBER úthlutun.

Lögfræðiþjónusta

Næsti viðtalstími lögfræðings er

7.nóvember 2017.

Munið að panta tíma í síma 487-5000
Panta þarf með minnst dags fyrirvara

Hvalfjarðargöng

Félagið hefur til sölu á skrifstofu félagsins, afsláttarmiða í Hvalfjarðargöngin á kr. 650.-

ORLOFSUPPBÓT 2017

Á árinu 2017 er orlofsuppbótin krónur 46.500- Gjalddagi uppbótarinnar er 1.maí hjá starfsfólki sveitarfélaga og 1.júní hjá starfsfólki hjá ríkinu og á almenna markaðnum.

Ályktanir af þingi 6.þingi SGS

Á nýloknu þingi Starfsgreinasambands Íslands voru samþykktar nokkrar ályktanir en 135 fulltrúar þeirra 19 aðildarfélaga sem eiga aðild að SGS sátu fundinn. Unnið var í nokkrum nefndum inni á þinginu en málefnanefndirnar voru tvær: Kjara- og atvinnumálanefnd og...

Forysta SGS kjörin á þingi sambandsins.

Sjötta reglulega þingi Starfsgreinasambands Íslands lauk á hádegi 12. október. Á þinginu voru samþykktar starfs- og fjárhagsáætlanir, nokkrar ályktanir um kjara- og velferðarmál og forysta kjörin fyrir sambandið til næstu tveggja ára. Björn Snæbjörnsson frá Einingu...

Viðhorfskönnun, Bjarg íbúðafélag fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB

(English and Polish version below) Bjarg Íbúðafélag, stofnað af ASÍ og BSRB, er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. Bjarg leitar nú til félagsmanna ASÍ og BSRB í tengslum við...

Stéttarfélögin í Suðurkjördæmi skora á verðandi þingmenn.

Trúnaðarmenn og stjórnir stéttarfélaganna í Suðurkjördæmi hittust á Hótel Dyrhólaey dagana 4 .- 6. október sl. og fóru yfir stöðu kjaramála ásamt málefnum sem brenna á launafólki í kjördæminu og byggðunum við suðurströndina. Á fundinum var samþykkt ályktun þar sem...

Komum heil heim úr vinnunni

Föstudaginn 29. september næstkomandi mun Alþýðusamband Íslands standa fyrir málþingi um vinnuvernd, sem er ætlað forystufólki í verkalýðshreyfingunni og öðru áhugafólki um vinnuvernd. Málþingið fer fram á Icelandair Hotel Natura í Reykjavík og stendur frá klukkan...