Sjúkrasjóðsfundur

Næsta afgreiðsla sjúkrasjóðs fer fram

MIÐVIKUDAGINN 27.DESEMBER 2017 

Gögn þurfa að hafa borist til skrifstofu félagsins seinasta lagi
26. DESEMBER.

Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar með
JANÚAR 2018 úthlutun.

Lögfræðiþjónusta

Næsti viðtalstími lögfræðings er

Auglýst síðar

Munið að panta tíma í síma 487-5000
Panta þarf með minnst dags fyrirvara

Hvalfjarðargöng

Félagið hefur til sölu á skrifstofu félagsins, afsláttarmiða í Hvalfjarðargöngin á kr. 650.-

DESEMBERUPPBÓT 2017

Í kjarasamningum sem SGS hefur gert við Ríkissjóð og Samtök atvinnulífsins er desemberuppbótin krónur 86.000-

Í kjarasamningi sem SGS hefur gert við Samband sveitarfélaga er uppbótin krónur 110.750- 

Desemberuppbót 2017

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal greiða í einu lagi og ofan á...

Hvað er kynferðisleg áreitni ?

Starfsgreinasambandið hefur gefið út einblöðung fyrir starfsfólk stéttarfélaga og trúnaðarmenn um kynferðislega áreitni og viðbrögð við henni. Einblöðungurinn er hluti af fræðslustarfi sambandins gagnvart stéttarfélögum og trúnaðarmönnum og miðar að því að gera félög...

Fræðsludagar félagsliða

Miðvikudaginn 22. nóvember næstkomandi verður hinn árlegi fræðsludagur félagsliða haldinn á Grand Hótel Reykjavík. Dagskráin verður með fjölbreyttu sniði, en viðburðurinn er opinn félagsliðum um allt land óháð stéttarfélagi. Nauðsynlegt er að skrá sig hjá Drífu Snædal...

Ályktanir af þingi 6.þingi SGS

Á nýloknu þingi Starfsgreinasambands Íslands voru samþykktar nokkrar ályktanir en 135 fulltrúar þeirra 19 aðildarfélaga sem eiga aðild að SGS sátu fundinn. Unnið var í nokkrum nefndum inni á þinginu en málefnanefndirnar voru tvær: Kjara- og atvinnumálanefnd og...

Forysta SGS kjörin á þingi sambandsins.

Sjötta reglulega þingi Starfsgreinasambands Íslands lauk á hádegi 12. október. Á þinginu voru samþykktar starfs- og fjárhagsáætlanir, nokkrar ályktanir um kjara- og velferðarmál og forysta kjörin fyrir sambandið til næstu tveggja ára. Björn Snæbjörnsson frá Einingu...