Sjúkrasjóðsfundur

Næsta afgreiðsla sjúkrasjóðs fer fram

Fimmtudaginn 27. DESEMBER 2018 

Gögn þurfa að hafa borist til skrifstofu félagsins seinasta lagi
22. DESEMBER 2018.

Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar með
JANÚAR 2019 úthlutun.

Lögfræðiþjónusta

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru 

Þriðjudaginn 11.desember

Munið að panta tíma í síma 487-5000

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

DESEMBERUPPBÓT 2018

Í kjarasamningum sem SGS hefur gert við Ríkissjóð og Samtök atvinnulífsins er uppbótin krónur 89.000-

Í kjarasamningi sem SGS hefur gert við Samband sveitarfélaga er uppbótin krónur 113.000-

Fylgist með hvort uppbótin hafi skilað sér. 

Fjarvistaruppbót landvarða

Þeir landverðir sem starfað hafa hjá Vatnajökulsþjóðgarði - á vinnustöðum í óbyggðum- frá árinu 2011 og ekki verið í samband við sitt stéttarfélag, landvarðafélagið eða Starfsgreinasambandið vegna greiðslu fjarvistaruppbótar eru beðnir um að gera það sem fyrst. Eftir...

Desemberuppbót 2018

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum  að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal greiða í einu lagi og ofan á...

Stefna sem samþykkt var á þingi ASÍ

Á nýafstöðnu þingi ASÍ var mörkuð stefna í þeim fimm málaflokkum sem voru sérstaklega til umfjöllunar á þinginu og í aðdraganda þess. Í maí og september voru farnar tvær hringferðir um landið og haldnir 18 fundir á 11 stöðum þar sem vel á sjötta hundrað manns í...

Ný miðstjórn kosin hjá ASÍ

Atkvæðagreiðsla um kjör í miðstjórn ASÍ Heildarfjöldi atkvæða 279 Auðir og ógildir 4 Gild atkvæði 275 Atkvæði féllu þannig: Finnbogi Sveinbjörnsson 250 (90,9%) Björn Snæbjörnsson 239 (86,9%) Berglind Hafsteinsdóttir 238 (86,5%) Valmundur Valmundsson 232 (84,4%)...