Sjúkrasjóðsfundur

Næsti sjúkrasjóðsfundur verður

Mánudaginn 27.febrúar

Gögn þurfa að berast á skrifstofu félagsins seinasta lagi 24.febrúar

Lögfræðiþjónusta

Næsti viðtalstími lögfræðings er

7.mars

Munið að panta tíma í síma 487-5000
Panta þarf með minnst dags fyrirvara

Hvalfjarðargöng

Félagið hefur til sölu á skrifstofu félagsins, afsláttarmiða í Hvalfjarðargöngin á kr. 635.-

Yfirlýsing SGS og Bændasamtakanna vegna sjálfboðaliða

Starfsgreinasamband Íslands (SGS) og Bændasamtök Íslands (BÍ) hafa undirritað yfirlýsingu vegna sjálfboðaliða en í yfirlýsingunni kemur fram sameiginlegur skilningur um sjálfboðaliða og sjálfboðastörf. SGS og BÍ eru með gildandi kjarasamning um störf fólks í...

Ráðstefna um vaktavinnu og hlutastörf

Starfsgreinasamband Íslands hélt ráðstefnu þann 12. janúar síðastliðinn um lífsgæði og kjör starfsfólks í hlutastörfum og vaktavinnu. Fast að 100 manns sótti ráðstefnuna enda fyrirlestrarnir hverjum öðrum betri. Streymt var frá rástefnunni og má sjá upptökur á...

Atvinnuleysisbætur hækkuðu um 7,5% um áramót

Atvinnuleysisbætur hækkuðu um 7,5% frá 1. janúar 2017. Grunnatvinnuleysisbætur eru því 217.208 krónur á mánuði en voru 202.054 krónur. Hámark tekjutengdra atvinnuleysisbóta er 342.422 kr. á mánuði eftir hækkun en voru 318.532 krónur fyrir hækkun. Þessi hækkun kemur í...

Desemberuppbót 2016

www.sgs.is Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal greiða í einu lagi og...