Við viljum minna á að skilafrestur fyrir umsóknir í bæði sjúkrasjóð og menntasjóði okkar er 23. hvers mánaðar. Umsóknarferlið er rafrænt í gegnum Mínar Síður.
Stjórn Verkalýðsfélags Suðurlands boðar til félagsfundar þriðjudaginn 25. nóvember 2025 kl. 17:00.Fundurinn verður haldinn í námsverinu í kjallara Miðjunnar, Suðurlandsvegi…